22. janúar 2010

Góð frammistaða 7. bekkjar í samveru á sal

7. bekkur undir stjórn Guðbjargar umsjónarkennara síns flutti leikrítið Rauðhetta, úlfurinn, amman, kennarinn og litla gula hænan eftir Eirík Rögnvaldsson á samverunni í dag. Tókst þeim vell upp og fengu góðar undirtektir annarra nemenda. Að loknum leiknum stjórnarði Þorvaldur Örn mjög kröftugum fjöldasöng.

Hér er mamman að biðja Rauðhettu að fara með meðöl til ömmu.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School