7. apríl 2010

Gönguferð á Þorbjörn

Nemendahópurinn í valáfanganum Líkamsrækt og hreyfing gekk á Þorbjörn í lok febrúar. Veður var gott og margt spennandi kom fyrir sjónir eins og myndir á myndavef skólans sýna. Mikil sprunga liggur í gegnum mitt fjallið og er landslagið þar víða magnað og betra að fara varlega.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School