5. október 2012

Göngum til góðs

Á morgun, laugardaginn 6. október; ætla nemendur úr 10. bekk Stóru-Vogaskóla að ganga til góðs til styrktar Rauða krossinum.
Við erum mjög stolt af þessum flotta hópi sem tekur þátt í þessu verðuga verkefni. Hér má lesa nánar um söfnunina:

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School