27. nóvember 2018

Gunni Helga í heimsókn

 Gunni Helga rithöfundur kíkti við hjá okkur í morgun og las úr nýju bókinni sinni "Siggi sítróna" fyrir alla bekki skólans í Tjarnarsal.

Mikið var hlegið og Gunni átti ekki erfitt með fanga athygli barnanna og eða kennararna.  

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School