Heimsmenn hemsækja Stóru-Vogaskóla
Í dag fengu nemendur skólans heimsókn frá Heimsmönnum en það eru þeir Björn Thoroddssen og Gunnar Hrafnsson sem voru á vegum verkefnisins Tónlist fyrir alla. Héldu þeir tvo tónleika í Tjarnarsal við góðar undirtektir. Sjá myndir í myndasafni.