Hlaupadagur í Stóru-Vogaskóla
Hlaupadagur Stóru-Vogaskóla föstudaginn 27. maí.
Hlaupið verður frá Íþróttamiðstöðinni og hefst hlaupið kl. 09:00.
1. - 4.bekkir hlaupa 2 kílómetra.
5. – 10. bekkir hlaupa 6 kílómetra.
Milli kl. 11:00 og 12:30 fara síðan fram kappleikir milli nemenda og kennara – karlkennarar í körfubolta og kvenkennarar í brennó.
Vogabúar eru vinsamlegast beðnir um að sýna hlaupafólkinu tillitsemi þar sem hlaupið er um götur.