14. desember 2010

Hljómleikar Tónlistaskóla Voga

Í gærkvöldi fóru fram í Tjarnarsal fyrstu tónleikar Tónlistaskóla Voga þar sem fjöldi nemenda fluttu tónlist undir stjórn Laufeyjar B. Waage. Sjá myndir á myndvef skólans.

Hér má sjá yngstu nemendurna einbeitta á svip.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School