27. janúar 2009

Hugur og hönd

Í dag fara fram viðtöl kennara við foreldra og nemendur. En annað starfsfólk nýtir daginn til ýmissa verka sem hafa beðið um tíma. Á meðfylgjandi mynd má sjá Biddu, Ellý og Ellu setja saman tröppu úr IKEA á mjög fagmannlegan máta. 

Ljósm: Magga Á.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School