Íþróttadagur á þriðjudag 15. febrúar.
Íþróttadagur Stóru-Vogaskóla 15. Febrúar 2011
Dagskrá í íþróttahúsi
1. bekkur – 4. Bekkur (10. Bekkur aðstoðar í sal)
08.00-09.30 Stöðvar í sal
09.30-10.10 (c.a) 3.-4. bekkur leiksund / 1.-2. bekkur nesti
10.00-10.40 (c.a.) 1.-2. bekkur leiksund / 3.-4. bekkur nesti
(umsjónarkennarar fylgja sínum bekkjum í nesti og sundi)
--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
5. bekkur – 10. bekkur
09.30-11.00 Stöðvar í sal.
(Umsjónarkennarar og aðrir kennarar aðstoða inn í sal (ath. 10 stöðvar))
11.30-12.30 Brennó:
5. bekkur – 6. bekkur
7. bekkur – 8. Bekkur
9. bekkur – 10. Bekkur
Þetta er skertur dagur hjá nemendum og lýkur skóla eftir hádegismat.