21. apríl 2017

Íþróttadagurinn

 

Gleðilegt sumar J


Minnum á íþróttadag sem er á dagskrá hjá okkur í dag samkvæmt skóladagatali.

 

Dagskráin er með hefðbundnu sniði og stendur frá kl.8 og fram að hádegi.

Allir nemendur skólans taka þátt en það eru íþróttakennararnir Guðmundur og Jens og 10.bekkur sem stjórna leikjunum. Búið er að skipuleggja alls konar leiki og keppni sem allir eiga að hafa gaman að.

 

Að loknum hádegismat fara nemendur heim nema þeir sem eru í Frístund.

1.-4. Bekkur fer í mat kl. 11:40 og síðan heim eða í Frístund

5.-10.bekkur fer í mat á tímabilinu 11:30-12:30 og fer síðan heim.

 

Með sumarkveðju,

 

Íþróttaálfarnir.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School