15. febrúar 2011

Íþróttadegi lokið

Íþróttadagurinn stóð yfir í Íþróttamiðstöðinni og Borunni í allan morgun. Margskonar hreyfing og leikir voru í gangi og var ekki annað að sjá en að allir hafi skemmt sér vel. Svona dagar eru ágætis uppbrot frá venjulegum skóladögum, mikil hreyfing, mikið sprell og mikil gleði. Sjá myndir hér.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School