1. desember 2020

Jólafatadagur / Föndurdagur

Jólafatadagur / Föndurdagur

Föstudagurinn 4. desember er föndurdagur í Stóru-Vogaskóla.

Þá er skóladagurinn skertur. Nemendur föndra jólaföndur í heimastofum, fara í mat kl. 11 og svo heim.

Frístund tekur við eftir mat. Sími:855-6225

Þennan dag mega nemendur koma í skemmtilegum jólafötum.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School