1. desember 2021

Jólafatadagur/föndurdagur/skertur dagur

Jólafatadagur/föndurdagur/skertur dagur

Á föstudaginn kemur hvetjum við alla að mæta í jólapeysu eða jólafötum :)

Þann daginn er föndurdagur hjá okkur í skólanum og er skertur skóladagur.

Nemendur eru búnir strax eftir mat milli 11:00-11:40

Frístund er opin og byrjar strax eftir matinn.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School