27. nóvember 2013

Jólatónleikar

Helga Möller syngur jólin inn hjá nemendum Stóru-Vogaskóla og fjölskyldum þeirra.

Tónleikarnir verða í Tjarnarsal 4. desember kl. 19:30.

Aðgangseyrir er aðeins 1500 kr. fyrir fjölskylduna.

Njótum þess að eiga saman notalega kvöldstund með fjölskyldu og vinum.

Allir eru velkomnir.

... ég kemst í hátíðarskap ...

Jólakveðja frá foreldrafélagi Stóru-Vogaskóla

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School