4. desember 2013

Jólatónleikar Helgu Möller

Foreldrafélag Stóru-Vogaskóla stóð fyrir jólatónleikum þann 4. des í Tjarnarsal, Helga Möller ásamt undirleikaranum Birgi sáu um að skemmta gestum. Tónleikarnir tókust ljómandi vel og má segja að gestir hafi bara komist í hátíðarskap. Myndir frá tónleikunum má sjá inni á myndasíðu skólans.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School