30. nóvember 2015

Jólatónleikar Tónlistarskóla Stóru-Vogaskóla

Jólatónleikar Tónlistarskóla Stóru-Vogaskóla verða þriðjudaginn 8. desember klukkan 17:00 í Tjarnarsalnum.

Allir nemendur 3. bekkjar leika á blokkflautur.
Allir nemendur 2. bekkjar leika á ásláttarhljóðfæri (sem eru í skólanum) og píanónemendur leika á flygilinn.

Allir velkomninr.


  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School