7. júní 2010

Kiwanishreyfingin gefur reiðhjólahjálma

Nýverið kom fulltrúi frá Kiwanishreyfingunni í sína árvisssu heimsókn í 1. bekk og afhenti börnunum reiðhjólahjálma að gjöf. Börnin tóku glöð og ánægð við þessari góðu gjöf, þökkuðu fyrir sig og hétu því að nota hjálmana alltaf þegar þau væru að hjóla,  leika sér á línuskautum eða á hjólabretti. Á myndunum má sjá Erling Hannesson ræða við nemendur og afhenda þeim hjálmana.
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School