Kiwanisklúbburinn Keilir gefur 1. bekk hjálma
25. maí kom Björn Kristinsson frá Kiwanisklúbbnum Keili færandi hendi og afhenti öllum börnunum í fyrsta bekk nýja hjálma. Mikil eftirvænting var að fá hjálminn sinn afhentan og ennþá meiri spenna að fá að taka þá heim ;). Hægt er að sjá fleiri myndir frá afhendingunni inni á myndasíðu skólans
Góður endir á flottir viku.