Kökubasar 10. bekkjar
10. bekkur verður með kökubasar laugardaginn 2. mars, kl. 13:00 að Iðndal 2. Þetta er liður í fjáröflun þeirra fyrir lokaferð 10. bekkjar í vor. Endilega kíkið við og gerið góð kaup.
Takk fyrir stuðninginn,
kveðja krakkarnir í 10. bekk