8. september 2010

Kosning í nemendaráð yfirstaðin

Kosið var í nemendaráð í morgun eftirfarandi hlutu kosningu:
 
10. bekkur
Hákon Þór Harðarson formaður
Sólrún Ósk Árnadóttir
Kristinn Þór Sigurjónsson varamaður
 
9. bekkur
Kolbrún Fríða Hrafnkelsdóttir
Sædís María Drzymkowska
Anita Máney Jónsdóttir varamaður
 
8.bekkur
Eyþór Ólafsson
Hrafnhildur Freysdóttir
Gunnar Rúnarsson varamaður
 
7.bekkur
Kristófer Andri Magnússon
 
6. bekkur
Viktor Hrafn Vignisson
Myndin sýnir er Jón Ingi Baldvinsson aðstoðarskólastjóri kynnir nýtt nemendaráð.
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School