16. nóvember 2015

Kvenfélagið gefur skólanum saumavélar

Kvenfélagið Fjóla gaf skólanum sex nýjar saumavélar til afnota í textílkennslu í skólanum sem mun koma sér sérlega vel.

Viljum við þakka kærlega fyrir þessa rausnalegu gjöf.

Hér má sjá Hönnu Helgadóttir formann Kvenfélagsins Fjólu afhenda Svövu Bogadóttur skólastjóra vélarnar.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School