18. mars 2016

Laus störf

Sveitarfélagið Vogar
 
Stóru-Vogaskóli
 

Vegna fæðingarorlofs vantar umsjónarkennara í 7.bekk og samfélagsfræðikennara á unglingastigi, út skólaárið.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf 29.mars.

Framhaldsráðning kemur til greina.

 

Skólaárið 2016-2017 vantar kennara í náttúrufræði, smíði og í almenna kennslu á yngsta- og miðstigi.

Menntunarkröfur: Leitað er eftir einstaklingum með kennsluréttindi.

 

Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um.

 
 
Nánari upplýsingar veita:

Svava Bogadóttir, skólastjóri og Hálfdan Þorsteinsson aðstoðarskólastjóri í síma 440-6250.  Fyrirspurnir og umsóknir skal senda á: skoli@vogar.is

                                                     
 

Laun samkvæmt kjarasamningi Kennarasambands Íslands og Launanefndar Sveitarfélaga.

 
Umsóknarfrestur er til 25.mars 2016. 
 
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School