15. mars 2019

Lausar kennarastöður í Stóru-Vogaskóla

 

Lausar kennarastöður í Stóru-Vogaskóla

 

Fyrir skólaárið 2019-2020 vantar kennara í umsjón á yngra-og miðstigi, náttúrufræði, heimilisfræði, smíði og í sérkennslu.

 

Menntunar- og hæfniskröfur:

·         Leyfisbréf sem grunnskólakennari

·         Frumkvæði, sjálfstæði og faglegur metnaður

·         Góð færni í samvinnu, samskiptum og teymisvinnu

·         Áhugi á að starfa með börnum

 

Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um.

 

Fyrirspurnir og umsóknir skal senda á póstfangið skoli@vogar.is fyrir föstudaginn 29.mars 2019

 

Nánari upplýsingar veita Hálfdan Þorsteinsson skólastjóri og Hilmar Egill Sveinbjörnsson aðstoðarskólastjóri í síma 440-6250.

 

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School