31. október 2008

Lego hönnunarkeppnin 2008

 Lið frá Stóru-Vogaskóla er nú að undirbúa þátttöku í Lego hönnunarkeppninni sem fram fer í Öskju í Háskóla Íslands laugardaginn 8. nóvember n.k. Það eru nemendur Þorvaldar Arnar í náttúrufræðivali sem munu taka þátt í keppninni og er þetta í fyrsta skipti sem lið frá skólanum tekur þátt. Nafn liðsins er Vísindamýs. 

Á eftirfarandi vefslóð er að finna heimasíðu keppninnar: http://www.firstlego.is/page/Lego

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School