17. febrúar 2023

Leikskólaheimsókn

Leikskólaheimsókn

Í dag fékk Stóru-Vogaskóli skemmtilega heimsókn frá elsta árgangi leikskólans og þá tilvonandi 1. bekkingum grunnskólans. Rölt var um skólann og hann skoðaður. Eftirsóttast var að heimsækja þær stofur þar sem systkini var að finna.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School