17. nóvember 2017

List fyrir alla

Á miðvikudaginn komu til okkar Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari, Páll Eyjólfsson gítarleikari og Esther Talia Casey leikkona saman og sögðu okkur sögur í tónum og tali í tilefni af verkefninu list fyrir alla.

Virkilega gaman að fá þau í heimsókn.
.


Hér má sjá nokkrar myndir frá viðburðinum  

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School