List fyrir alla
Á miðvikudaginn komu til okkar Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari, Páll Eyjólfsson gítarleikari og Esther Talia Casey leikkona saman og sögðu okkur sögur í tónum og tali í tilefni af verkefninu list fyrir alla.
Virkilega gaman að fá þau í heimsókn.
.