26. febrúar 2016

Matráður óskast

Stóru-Vogaskóli

Laust starf - matráður

Auglýst er staða matráðs við Stóru-Vogaskóla, um 100% starf er að ræða. Umsækjandi þarf að geta hafið störf 4.júní næstkomandi.

Starfið reynir á marga mismunandi hæfileika, en hæfni í mannlegum samskiptum, áhugi og ánægja af vinnu með börnum og ungmennum skipta miklu máli. Viðkomandi þarf að vera jákvæður og skipulagður og að sjálfsögðu áhugasamur um matargerð.

Um laun og kjör fer eftir samningum viðkomandi stéttarfélags og Launanefndar sveitarfélaga.

Umsóknarfrestur er til 5.mars 2016
Nánari upplýsingar veitir:

Elín Helgadóttir, í síma 440-6253.  Fyrirspurnir og umsóknir skal senda á:  elinh@vogar.is

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School