1. október 2012

Merki skólans

 
 
Ennþá er  hugmyndasamkeppnin um merki skólans í fullum gangi. Nú fer hver að verða síðastur að skila inn hugmynd. Merkið skal á einhvern hátt vísa til nemenda og/eða skólans/sveitarfélagsins.
Allir geta tekið þátt og geta skilað eins mörgum hugmyndum og þeir vilja.
Sérstök dómnefnd velur síðan úr innsendum hugmyndum, útfærir og kynnir merki skólans á afmælishátíðinni sem haldin verður 18.október 2012.
Stóru-Vogaskóli áskilur sér rétt til notkunar á vinningstillögunni án sérstakrar greiðslu vegna höfundarréttar.
Tillögum, merktum nafni, skal skila í sérstakan kassa sem staðsettur verður hjá Dísu ritara í skólanum, eða sendist í tölvupósti á skoli@vogar.is   fyrir 10.október.
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School