7. október 2016

Móðurmálskennarar óskast

 

Við Stóru-Vogaskóla, Vogum Vatnsleysuströnd, vantar móðurmálskennara í pólsku, tælensku og filippeysku.

Við ætlum að bjóða nokkrum nemendum upp á tíma/námskeið í þeirra móðurmáli. Það getur verið að loknum skóladegi eða um helgar.

Stóru-Vogaskóli er aðeins í 20 mínútna fjarlægð frá Hafnarfirði.

Hér eru góðir og skemmtilegir nemendur.

Áhugasamir hafi samband við Svövu Bogadóttur, skólastjóra eða Hálfdan Þorsteinsson, aðstoðarskólastjóra í síma 440-6250

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School