15. október 2010

Myndasíða úr valáfanganum Líkamsrækt og hreyfing

Hilmar Egill Sveinbjörnsson hefur búið til myndasíðu fyrir valáfangann Líkamsrækt og hreyfing en sá hópur hefur verið upp um fjöll og firnindi. Hér er tengill inn á myndasíðuna. Þar má einnig sjá myndir frá ferð 7. bekkinga að Reykjum í byrjun október.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School