12. október 2010

Námsefniskynning

Í dag fór fram námsefniskynning í Stóru-Vogaskóla. Kynningin fór fram í stofum allra árganga og höfðu nemendur undirbúið kynningu með umsjónarkennurum sínum. Mjög margir foreldrar mættu til að kynna sér námsefnið. Sagt er að myndir segi meir en þúsund orð og má sjá fjölmargar myndir frá kynningunni á myndavef skólans.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School