31. mars 2011

Nemendur Stóru-Vogaskóla stóðu sig vel í stærðfræðikeppni

Stærðfræðikeppni grunnskólanema fór fram í skólanum 16. mars s.l. Þátttakendur voru 133 úr öllum grunnskólum á Suðurnesjum. Nemendur mættu kl. 15:30 og fengu pizzu og gos. Keppnin sjálf hófst síðan kl. 16:00 og stóð til kl. 17:30.  

Nemendur okkar stóðu sig vel og hér má sjá árangur þeirra:

10. Bekkur

        Ragnar 4.-5. sæti
        Þórarinn 6.-10 sæti
9. bekkur
        Anna Kristín 1. sæti
        Kolbrún var 4-5 sæti
8. bekkur
        Eva í 4-5 sæti
Hér má sjá frásögnina um keppnina á heimasíðu FS.

http://fss.is/forsidan/frettir/nr/489

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School