14. maí 2014

Ný leiktæki

Skólinn hefur fengið ný og glæsileg leiktæki við skólann og voru þau vígð í frábæru veðri nú á vordögum. Svava skólastjóri fékk að renna sér í rennibrautinni í tilefni dagsins. Hér má sjá fleiri myndir frá þessum gleðilega viðburði.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School