31. desember 2010

Nýárskveðjur

Stjórnendur og aðrir starfsmenn Stóru-Vogaskóla færa nemendum, foreldrum og forráðamönnum þeirra sem og öllum íbúum Voga bestu þakkir fyrir ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða og óska öllum gleðilega tíma á árinu 2011.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School