13. janúar 2010

Nýtt þema í 3. og 4. bekk - SAMSKIPTI

Þann 5. janúar s.l. var byrjað á nýju þema í 3. og 4. bekk. Þemað ber nafnið Samskipti og er mjög fjölbreytt. Sem fyrr er verið að samþætta almenna samfélagskennslu og listgreinar. Við tónlistarkennslu í 1. bekk tók Helga Guðný meðfylgjandi myndir sem eru nokkuð tákrænar fyrir einn þáttinn í þemanu, þ.e.a.s. almenn samskipti og umgengnisreglur. Þar læra nemendur að þó hver og einn nemandi eigi sér sitt pláss í samfélaginu þá eru ævinlega einhverjir sameiginlegir snertifletir manna á milli.

Snertifletir

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School