Orðalykill - málörvunarforrit
Viljum benda á málörvunarforritið Orðalykill. Mjög sniðugt til að þjálfa hlustunarskilning og vinnsluminni auk þess er þetta góður undirbúningur fyrir lestur. Forritið hentar einstaklega vel fyrir börn sem eru með málþroskaröskun og börn sem eru að læra íslensku sem annað tungumál.
„Orðaforðinn, lesskilningur og hljóðkerfisvitund er grunnurinn að lestri. Með því að veita þjóðinni opinn að...
Sjá meira