28. febrúar 2017

Öskudagur

Öskudagur er skertur dagur, nemendur mæta samkvæmt stundaskrá.  Íþróttir og sund falla niður en munu nemendur mæta í þessa tíma niður í skóla. Munu nemendur í 5.-10. bekk borða rétt fyrir kl: 11:00, nemendur 1.-4. bekk borða upp úr 11:00 og fara nemendur heim að því loku. Nemendur í Frístund fara þangað.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School