6. mars 2019

Öskudagur

Margar skrítnar furðuverur voru á sveimi í dag í skólanum.

Skólinn var með heldur léttara sniði í tilefni dagsins og skemmtu krakkarnir sér konunglega í just dance, og allskonar skemmtilegri stöðvavinnu.

Hér má sjá fleiri myndir frá deginum

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School