
Samræmd haustpróf í 4., 7. og 10. bekk
Dagana 20. - 24. september n.k. fara fram samræmd próf í grunnskólum landsins. Það eru nemendur 4., 7. og 10. bekkjar sem taka seka þessi próf.
Prófin verða sem hér segir:
20. sept. - íslenska í 10. bekk
21. sept. - enska í 10. bekk
22. sept. - stærðfræði í 10. bekk
23. sept. - íslenska í 4. og 7. bekk
24. sept. - stærðfræði í 4. og 7. bekk
Stóru-Vogaskóli hefur sent bréf heim til nemenda þar sem veittar eru upplýsingar um prófin. Þessi bréf má sjá hér að neðan.