Samræmd könnunarpróf í 4.,7. og 10. bekk
Samræmd könnunarpróf í 4.,7. og 10. bekk verða sem hér segir:
Í 10.bekk:
- Mánudaginn 14. september kl. 9:00-12:00 - Íslenska
- Þriðjudaginn 15. september kl. 9:00-12:00 - Enska
- Miðvikudaginn 16. september kl. 9:00-12:00 – Stærðfræði
Próftími er þrjár klukkustundir og hefjast öll prófin kl. 9:00. Nemendur mæti kl.8:45. Mánudag og þriðjudag fara nemendur heim að loknum prófum en kennt verður samkvæmt stundaskrá á miðvikudegi.
Í 4.bekk:
- Fimmtudaginn 17.september - Íslenska
- Föstudaginn 18.september - Stærðfræði.
Nemendur eru í skólanum samkvæmt stundaskrá báða dagana.
Í 7.bekk:
- Fimmtudaginn 17.september kl.9:00-12:00- Íslenska
- Föstudaginn 18.september kl 9:00-12:00- Stærðfræði
Nemendur mæti kl 8:45. Að loknum prófum fara nemendur heim.
Mikilvægt er að nemendur komi vel nærðir og úthvíldir, með hollt og gott nesti, þessa daga, sem og aðra.