10. mars 2011

Samvera á sal - 5. og 9. bekkur

Á morgun verður samvera í Tjarnarsal og hefst hún kl. 08:00 með dagskrá 9. bekkjar þar sem tónlist verður í fyrirrúmi. Kl. 08:40 taka síðan nemendur 5. bekkjar við keflinu og verða með sína dagskrá. Ennfremur mun Þorvaldur stýra fjöldasöng þar sem þemað verður vinátta en næsta vika verður vinavika í skólanum. Foreldrar og aðrir aðstandendur eru eins og venjulega velkomnir.

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School