5. desember 2008

Samvera á sal 5. desember

Í dag voru 4. og 10. bekkur með umsjón á samveru á sal. Óhætt er að segja að það hafi gengið vel og mörg skemmtileg atriði voru flutt. Svo skemmtilega vildi til að nú var það í fyrsta skipti sem Sigurður Kristinsson heyri skólasönginn fluttann en hann er höfundur textans sem er við lag eftir eiginkonu hans og bílstjóra skólans, Bryndísi Rafnsdóttur. Var hann mjög ánægður með sönginn hjá nemendunum.

Nemendur úr fjórða bekk fluttu m.a. atriðið sem nefndistKertaleikur.

Kolbeinn Kolbeinsson lék á gítar lag eftir Metallica við góðar undirtektir.

Sjá má fleiri myndir á myndasíðunni

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School