28. maí 2013

Síðustu skóladagarnir

Kæru foreldrar/forráðamenn
 
Nú fer að líða að lokum skólaársins og síðustu skóladagarnir framundan. Við verðum mikið útivið og því er mikilvægt að nemendur komi klæddir eftir veðri og hafi einnig með sér lítinn bakpoka(sundpoka) svo þeir geti borið með sér nesti. Nemendur verða að hafa með sér drykki (safa eða vatn í flösku) svo þeir hafi eitthvað að drekka á ferðum sínum og með hádegismatnum þegar grillað er úti. Vordagarnir eru skertir nemendadagar og verður dagskráin frá kl. 9:00 til 12:00.
 
                                             
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School