Skerðing á starfsemi vegna heitavatnsleysis
Í ljósi þess að heitt vatn er farið af Suðurnesjum þarf að grípa til lokana víða í starfsemi sveitarfélagsins og þar til varalögn kemst í gagnið.
Föstudagur 9. febrúar
. Allt skólastarf í leik- og grunnskóla auk tónlistarskóla fellur niður.
. Íþróttamannvirki og sundlaug verða lokuð.
. Bæjarskrifstofur og bókasafn - lokað.
Nánari upplýsingar með framhaldið síðar.