25. maí 2020

Skipulag á vordögum

Skipulag á vordögum
  1. júní   Skipulagsdagur frí hjá nemendum, skipulagsdagur færður frá 18. maí
  2. júní   Dagskrá frá kl. 8:00-9:40, samkvæmt stundaskrá
  • Kennsla skv. stundaskrá 8:00-9:20.
  • Skólahlaup frá 10:00-11:00.
  • Nemendur hjá umsjónakennara frá kl 11:40-13:00 í tiltekt og frágangi.
  • Frístund tekur við í lok skóladags.

  1. júní     Skóla líkur kringum 12:00

1.-4. bekkur:  Mæting kl. 9:00

Nemendur vinna að landgræðsluverkefni, dreifa áburði, sá grasfræi og leika sér í móanum. Nemendur eiga að vera klæddir eftir veðri og hafa vettlinga fyrir sáninguna. Gott er að taka með sér litla fötu að heiman undir fræin. Grillað í Aragerði. Frístund tekur við kl: 12:00

5.-7. bekkur:  Mæting kl. 9:00

Nemendur vinna að landgræðsluverkefni sínu og gróðursetja tré við Háabjalla. Gott að mæta á hjóli að sjálfsögðu með hjálminn, ef nemendur mæta hjálmlausir þurfa þeir að ganga. Grillað í Aragerði.

8.-10. bekkur: Mæting kl. 9:00

Skólympíuleikarnir/Ratleikur – Fjölbreytt íþróttadagskrá í boði. 11:30 Grillað í Aragerði.

 

  1. júní   Skólaslit

1.-4 bekkur      kl.  9:00           Tjarnarsalur – með foreldrum

5-7 bekkur       kl. 10:00          Tjarnarsalur – með foreldrum

8-10. bekkur    kl. 11:00          Tjarnarsalur – með foreldrum

 

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School