Skipulagsdagur 3.jan
Samkvæmt skóladagatali Stóru-Vogaskóla átti skólastarf að hefjast mánudaginn 3. janúar. Í ljósi aðstæðna og fjölda smita í samfélaginu hefur verið tekin ákvörðun um að 3. janúar verði starfsdagur í skólanum.
Enginn skóli né frístund þann daginn
Nemendur mæta því í skólann að öllu óbreyttu þriðjudaginn 4. janúar samkvæmt stundaskrá.