6. ágúst 2015

Skólabyrjun

 Skólabyrjun

Stóru-Vogaskóli

Vogum

Skólasetning verður mánudaginn 24. ágúst í Tjarnarsal
1.-5. bekkur. bekkur mæti kl. 10
6.-10. bekkur mæti kl. 11
Foreldrar/forráðamenn eru velkomnir með nemendum.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 25. ágúst.
Innkaupalistar verða birtir á heimasíðu skólans 19.ágúst.
Skólastjórnendur
  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Mentor
  • Twinning School