4. apríl 2016

Skólahreysti / Stóru-Vogaskóli í úrslit

 

Keppnislið Stóru-Vogaskóla í Skólahreysti er komið í úrslit keppninnar, í fyrsta skipti sem lið skólans nær þessum áfanga. Alls var keppt í 10 riðlum á landsvísu, en okkar lið náði öðru sæti í sínum riðli. Auk sigurvegaranna í hverjum riðli komast tvö efstu liðin áfarm af þeim sem lentu í öðru sæti í sínum riðli. Lið Stóru-Vogaskóla lenti í efsta sæti þessara liða, með 43,5 stig. 
 
Keppnislið Stóru-Vogaskóla í Skólahreysti er komið í úrslit keppninnar, í fyrsta skipti sem lið skólans nær þessum áfanga. Alls var keppt í 10 riðlum á landsvísu, en okkar lið náði öðru sæti í sínum riðli. Auk sigurvegaranna í hverjum riðli komast tvö efstu liðin áfarm af þeim sem lentu í öðru sæti í sínum riðli. Lið Stóru-Vogaskóla lenti í efsta sæti þessara liða, með 43,5 stig.



.Við erum stolt af krökkunum okkar og óskum þeim góðs gengis í úrslitakeppninni sem haldin verður 20. apríl í Laugardagshöll og verða í beinni útsendingu á RÚV.


 

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School