Skólahreysti
Stóru-Vogaskóli tók þátt í Skólahreysti í gær. Hópinn skipa með varamönnum, Bragi Hilmarsson, Dagrún Hanna Þórðardóttir, Emelía Rós Símonardóttir, Emilía Glóð Friðriksdóttir, Filip Örn Filipsson, Karítas Talía Lindudóttir og Kristján Karl Kay Frandsen. Árangurinn var eins og við mátti búast, stórgóður. Enda hafa krakkarnir æft sig fyrir keppnina af kappi í allan vetur.