8. maí 2025

Skólahreysti

Skólahreysti

Glæsilegur árangur náðist í Skólahreysti þar sem nemendur skólans stóðu sig frábærlega og tryggðu sér 6. sæti af 10 skólum.

Við erum afar stolt af frammistöðu keppenda okkar, þeim Gunnari Axel Sigurðssyni, Karítas Talíu Lindudóttur og Sverri Björgvini Gunnarssyni

Vel gert ! 

  • Vogar
  • Saft
  • Heimili og skóli
  • Barnaheill
  • Grænfáninn
  • Mentor
  • Twinning School